2 days ago

59. Tómas Oddur Eiríksson - Dans þerapían fann mig áður ég fann hana

Viðmælandi Spegilmyndarinnar að þessu sinni er Tómas Oddur Eiríksson jógakennari og stofnandi Yoga Moves Iceland. Tómas er einnig meistarinemi í Dance Movement Therapy námi í Barcelona og klárar gráðuna sína innan skamms. Þegar Tómas prófaði sinn fyrsta jógatíma fannst honum hann vera kominn heim og þá var ekki aftur snúið. Eftir að hafa verið mikið leitandi þá ákvað hann að gerast jógakennari en hann segir að jóga kyrri ölduró hugans. Nú eru 10 ár síðan hann byrjaði með Yoga Moves Iceland þar sem hann leiðbeinir jóga sem leiðist út í dans með lifandi DJ tónlist undir en þar getur fólk skemmt sér fallega án áfengis og vímuefna. Tómas Oddur var ákaflega skemmtilegur viðmælandi en hann þráir um að geta gefið meira af sér í gegnum dans þerapíu sem getur verið ákveðinn stuðningur við geðheilbrigðismálin hér á landi.

*Þessi þáttur er í boði Max Factor, Klaka og Netgíró!

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125