Wednesday Jun 26, 2024

41. Ragnheiður Ragnarsdóttir - „Ég setti mér það markmið að verða drottning í Vikings"

Ragnheiður Ragnarsdóttir leikkona eða Ragga Ragnars er gestur Marín Möndu í Spegilmyndinni að þessu sinni. Ragga er fyrrverandi afrekskona í sundi og ólympíufari en eftir að hún eignaðist son sinn ákvað hún að uppfylla annan draum, að flytja erlendis og fara í leiklistarnám. Fyrir nokkrum árum landaði hún svo stóru hlutverki sem Gunhild í Neflix seríunni Vikings og í fyrra fór hún með hlutverk Baine í vinsælum sjónvarpsþáttum, The wheel of time. Ragga er heillandi kona sem trúir því að það sem á að gerast, mun gerast og í þessum þætti ræðir hún um það hvernig hún lauk sundferlinum og tókst á við ný verkefni í lífinu, bæði sem móðir og leikkona. 

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125