Monday Feb 12, 2024

26. Kristín Edda & Sigríður hjá Spjöru - Leigja "boost" fyrir sjálfstraustið á sjálfbæran hátt

Að þessu sinni eru það Kristín Edda Óskarsdóttir og Sigríður Guðjónsdóttir  sem komu í spjall í Spegilmyndina, en þær eru eigendur fataleigunnar og umboðssölunnar Spjöru. Þessar frábæru konur sem eru fullar af eldmóð, ákváðu að opna fataleigu fyrir sparilegri tilefni og leigja út fallega merkjavöru með sjálfbærni og umhverfismál að leiðarljósi. Þær fengu þessa hugmynd til þess að sporna við textílvandanum með von um það að fá fólk til þess að hugsa tísku upp á nýtt. 

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125