Thursday Mar 21, 2024

31. Jara Gian Tara stjörnuspekingur - „Ég get hjálpað þér að tengjast þínum innri töfrum"

Jarþrúður eða Jara Gian Tara er viðmælandi Spegilmyndarinnar að þessu sinni. Hún er mögnuð kona. Hún er listakona, jógakennari og stjörnuspekingur sem semur tónlist og lærði heimspeki við Háskóla Íslands. Jara trúir á stjörnurnar og Human design. Hún aðhyllist stjörnuspeki og dulspeki og segir að það skipti máli hvenær og hvar við fæðumst. Jara vill meina að við höfum öll tilgang en oft þurfum við að komast í dýpri tengingu við okkur sjálf til þess að lífið verði magískt. Marín Manda ræddi við hana um alla þessa hluti og fékk hana örlítið til að skyggnast inn í stjörnukortið hennar. 

 

Þessi þáttur eru í boði Neostrata og Netgíró. 

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125