Wednesday Jul 12, 2023
13. Ingeborg Andersen grasalæknir - Nærðar konur, lífstílssjúkdómar, móðurhlutverkið og jurtir
Ingeborg Andersen grasalæknir er gestur Spegilmyndarinnar að þessu sinni. Hún lærði vestrænar grasalækningar í London og heldur úti síðunni jarðviska.is. Hún er einnig hluti af hópnum Nærðar konur. Í þessum þætti ræðir hún um starf sitt sem grasalæknir, hormónakerfi kynjanna sem er gjörólíkt, jurtir sem fegra og styðja við líkamann og nýja móðurhlutverkið sem er svo magnað - og fleira.
* Þessi þáttur er í boði NEOSTRATA. Þessar frábæru húðvörur fást hjá Hverslun.is og í öllum helstu apótekum.