Thursday Jun 01, 2023

9. Erla Björnsdóttir - Svefnráð og isleep svefn app

Erla Björnsdóttir sálfræðingur og svefnráðgjafi er mörgum kunn en hún er hafsjór af fróðleik þegar kemur að svefninum. Hér ræður hún um mikilvægi svefnins sem er ein af grunnstoðum andlegrar og líkamlegrar heilsu og gefur góð ráð. Hún kynnir einnig til leiks nýtt íslenskt svefn app sem hún hefur verið að vinna að undanfarin 2 ár. 

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125