Tuesday May 23, 2023
8. Dagný Berglind & Eva Dögg - Hugleiðsla, sjálfsrækt og náttúrulegt sleipiefni
Dagný Berglind og Eva Dögg reka vellíðunarsetrið Reykjavík ritual og ræða við Marín Möndu um hvernig þær hafa látið draumana rætast innan veggja Rvk. ritual með því að skapa pláss sem konur. Þær ræða um mikilvægi sjálfsræktar, fallega samfélagið sem hefur skapast í kringum Self mastery námskeiðin og kítlandi sleipiefnið sem konur hafa staðið í röðum til að eignast.