Tuesday Dec 05, 2023

23. Aldís Arna Tryggvadóttir streituráðgjafi - „Sært fólk, særir fólk”.

Viðmælandi Marín Möndu að þessu sinni er Aldís Arna Tryggvadóttir en hún starfar sem PCC vottaður markþjálfi, streituráðgjafi, klínískur dáleiðari, heilari og fyrirlesari hjá Heilsuvernd. Í þessum skemmtilega þætti ræðir hún um sína persónulega vegferð í gegnum streitu og áföll, upprisuna eftir leit að lífsins svörum, dáleiðslu og undirmeðvitundina. Aldís Arna var einstaklega áhugaverður viðmælandi sem virkilega fær mann til að doka við og hugsa líf sitt í þaula.

 

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125