Sunday Feb 09, 2025

61. Steinunn Erla Thorlacius - Við getum fundið yfir 400 mismunandi sjúkdóma með heilskoðun

Steinunn Erla Thorlacius, framkvæmdastjóri og geislafræðingur hjá Intuens er gestur Spegilmyndarinnar að þessu sinni. Hún segir frá starfsemi Intuens og útskýrir hvað felst í heilskoðun.

Intuens er íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í snemmgreiningu og heilsufarsrannsóknum. Fyrirtækið nýtir sér háþróað segulómunartæki, til að greina sjúkdóma og heilsufarsástand, áður en einkenni verða áberandi. Með því að nota þessa tækni er hægt að finna yfir 400 mismunandi sjúkdóma, þar á meðal krabbamein, blóðtappa, bólgur og fleiri alvarlega kvilla, á frumstigi. Mjög áhugavert spjall, mæli með!

 

*Þátturinn er í boði Max Factor, Netgíró og Klaka.

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125