Monday Nov 04, 2024

53. Vilma Ýr Árnadóttir - „Vilma! Ekki horfa í baksýnisspegilinn, haltu áfram“

Vilma Ýr Árnadóttir, eigandi Vilma Home, er gestur Spegilmyndarinnar að þessu sinni. Í þessum þætti ræðir hún opinskátt um líf sitt. Meðal annars um upphafið á vefversluninni Vilma Home og frægu drykkjarbrúsana. Hvernig hún er stöðugt að stíga út fyrir þægindarammann en þó með húmorinn í forgrunni. Gagnrýni og stuðning á samfélagsmiðlunum ásamt því hvernig innsæið öskraði á hana að taka stórt skref og segja starfi sínu lausu eftir 19 ár. Hún ræðir dásamlega brúðkaupsdaginn sinn, kvennaferðir og margt annað áhugavert og skemmtilegt, rétt eins og hún er sjálf. 

* Þessi þáttur er í boði Netgíró, Max Factor og Klaka.

 

 

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125